Snjómokstur félagasamtaka
Málsnúmer 202102120
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 84. fundur - 22.02.2021
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar fyrirkomulag á snjómokstri fyrir félagasamtök í sveitarfélaginu. Meðal annars er um að ræða snjómokstur að golfskála og snjómokstur á reiðleiðum.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að taka tillit til kostnaðar við snjómokstur samhliða upptekt á samningum við hestamannafélagið Grana annars vegar og Golfklúbbs Húsavíkur hins vegar.