Borgarhólsskóli - Ráðning skólastjóra vegna afleysingar
Málsnúmer 202102157
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 87. fundur - 29.03.2021
Engar umsóknir bárust um starf skólastjóra Borgarhólsskóla vegna afleysingar skólaárið 2021-2022. Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur, staðgengli skólastjóra og deildarstjóra í Borgarhólsskóla, hefur verið boðin staðan og hún samþykkt að gegna stöðunni til eins árs. Gengið verður formlega frá ráðningu hennar á næstu dögum.
Lagt fram til kynningar.