Svar við erindi Norðurþings til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um byggðakvóta á Kópaskeri
Málsnúmer 202103166
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 364. fundur - 03.06.2021
Byggðarráð hefur áður verið upplýst um meðfylgjandi svarbréf frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu en hér er það formlega tekið á dagskrá.
Lagt fram til kynningar.