Óskað eftir umsögn um breytingatillögu að Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs, 3. útgáfa
Málsnúmer 202105135
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 101. fundur - 06.07.2021
Vatnajökulsþjóðgarður óskar umsagna um tillögu að breytingum Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Umsagnarferli er opið til 8. ágúst n.k.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur kynnt sér breytingartillöguna og gerir ekki athugasemdir við hana.