Hvítbók um byggðamál
Málsnúmer 202105168
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 364. fundur - 03.06.2021
Í samráðsgátt stjórnvalda var til umsagnar Hvítbók um byggðamál en umsagnarfrestur rann út þann 31. maí sl.
Hvítbók um byggðamál lýsir drögum að stefnu og að afloknu samráði verður tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára lögð fyrir Alþingi.
Hvítbók um byggðamál lýsir drögum að stefnu og að afloknu samráði verður tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára lögð fyrir Alþingi.
Lagt fram til kynningar.