Samstarfssamningur Norðurþings og Húsavíkurstofu
Málsnúmer 202106001
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 364. fundur - 03.06.2021
Frá árinu 2019 hefur verið í gildi samstarfssamningur á milli Norðurþings og Húsavíkurstofu í þeim tilgangi að stofan vinni að því að gera Norðurþing að eftirsóknarverðum áfangastað allt árið um kring. Samningnum lýkur í desember næstkomandi.
Tillagan er samþykkt og sveitarstjóra falið að hefja viðræður við Húsavíkurstofu.