Málefni ungmenna - ungmennahús
Málsnúmer 202106057
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 114. fundur - 15.06.2021
Hjálmar Bogi óskar eftir að málið sé tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Ungmennaráð Norðurþings - 9. fundur - 23.06.2021
Málefni ungmennahúss í Norðurþingi hafa verið til umræðu undanfarin ár og síðast á fundi sveitarstjórnar Norðurþings þann 15.06.2021.
Ungmennaráð er beðið um álit á uppbyggingu á ungmennahúsi.
Ungmennaráð er beðið um álit á uppbyggingu á ungmennahúsi.
Ungmennaráð telur að setja þurfi varanlegt hús fyrir félagsmiðstöð sem ungmenni geti gert að sínu í forgang.
Hægt er að skoða samnýtingu á húsnæði fyrir ungmennahús ef gott húsnæði finnst.
Ungmennaráð mun skoða húsnæði á næstu mánuðum og skila af sér minnisblaði löngu fyrir áramót.
Hægt er að skoða samnýtingu á húsnæði fyrir ungmennahús ef gott húsnæði finnst.
Ungmennaráð mun skoða húsnæði á næstu mánuðum og skila af sér minnisblaði löngu fyrir áramót.
Lagt fram til kynningar.