Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Málsnúmer 202110017
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 375. fundur - 14.10.2021
Borist hefur bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem kynnt eru drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2012 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Drögin hafa verið birt í Samráðsgátt og er slóð á málið eftirfarandi: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3058
Drögin hafa verið birt í Samráðsgátt og er slóð á málið eftirfarandi: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3058
Byggðarráð óskar eftir frekari upplýsingum um áhrif breytinganna á tekjujöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaganna. Ráðið telur sér ekki fært að veita umsögn um málið fyrr en þær upplýsingar liggja fyrir.
Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021
Á 375. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð óskar eftir frekari upplýsingum um áhrif breytinganna á tekjujöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaganna. Ráðið telur sér ekki fært að veita umsögn um málið fyrr en þær upplýsingar liggja fyrir.
Byggðarráð óskar eftir frekari upplýsingum um áhrif breytinganna á tekjujöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaganna. Ráðið telur sér ekki fært að veita umsögn um málið fyrr en þær upplýsingar liggja fyrir.
Lagt fram til kynningar.