Gjaldskrár Norðurþings 2022
Málsnúmer 202110045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 118. fundur - 07.12.2021
Fyrir sveitarstjórn liggja til staðfestingar gjaldskrár sveitarfélagsins vegna ársins 2022.
Gjaldskrár félagsþjónustu:
Gjaldskrá Þjónustan Heim - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna þjónustu við stuðningsfjölskyldna - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna frístundar barna og ungmenna 10 - 17 ára (Miðjan og Borgin) - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Miðjan - Hæfing - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skammtímadvöl ungmenna (18 ára og eldri) og Sólbrekku - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá ferðaþjónustu - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrár fræðslusviðs:
Gjaldskrá leikskóla - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá frístund - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Tónlistarskóli Húsavíkur - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - lagt er til 2,2% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá tómstunda- og æskulýðssviðs:
Gjaldskrá íþróttamannvirkja - lagt hækkun á bilinu 2 til 4% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár framkvæmdasvið:
Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar - gjaldskráin er aðlöguð að raunkostnaði við þjónustuna sem veitt er samkvæmt fyrirliggjandi gögnum
Gjaldskrá rotþróargjald - lagt er til óbreytta gjaldskrá frá fyrra ári
Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds - gjaldskráin hefur verið aðlöguð að raunkostnaði við þjónustu sem veitt er samkvæmt fyrirliggjandi gögnum
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun sorps - lagt er til 13% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá slökkviliðs - lagt til hækkun um 2,4% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá hafnasjóðs - lagt til hækkun er á bilinu 2,4% til 5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár félagsþjónustu:
Gjaldskrá Þjónustan Heim - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna þjónustu við stuðningsfjölskyldna - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá vegna frístundar barna og ungmenna 10 - 17 ára (Miðjan og Borgin) - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Miðjan - Hæfing - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skammtímadvöl ungmenna (18 ára og eldri) og Sólbrekku - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá ferðaþjónustu - lagt er til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrár fræðslusviðs:
Gjaldskrá leikskóla - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá frístund - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá Tónlistarskóli Húsavíkur - lagt til 2,5% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - lagt er til 2,2% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá tómstunda- og æskulýðssviðs:
Gjaldskrá íþróttamannvirkja - lagt hækkun á bilinu 2 til 4% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrár framkvæmdasvið:
Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar - gjaldskráin er aðlöguð að raunkostnaði við þjónustuna sem veitt er samkvæmt fyrirliggjandi gögnum
Gjaldskrá rotþróargjald - lagt er til óbreytta gjaldskrá frá fyrra ári
Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds - gjaldskráin hefur verið aðlöguð að raunkostnaði við þjónustu sem veitt er samkvæmt fyrirliggjandi gögnum
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun sorps - lagt er til 13% hækkun samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrra ár
Gjaldskrá slökkviliðs - lagt til hækkun um 2,4% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Gjaldskrá hafnasjóðs - lagt til hækkun er á bilinu 2,4% til 5% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum miðað við fyrri ár
Til máls tóku undir gjaldskrá skólamötuneyta: Bylgja, Aldey og Bergur Elías.
Minnihluti sveitarstjórnar leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúar minnihluta sitja hjá/hafna gjaldskrá skólamötuneyta Norðurþings á þeim forsendum að meirihlutinn hafnaði því að setja inn systkinaafslátt sem minnihlutinn lagði til í fjölskylduráði. Það getur munað barnmargar fjölskyldur miklu og hefur lítil áhrif í stóra samhenginu í rekstri Norðurþings. Minnihlutinn styður engu að síður flata hækkun á gjaldskránni.
Bergur Elías
Bylgja
Hrund
Kristján Friðrik
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Birnu, Helenu og Kristins. Kristján Friðrik og Bylgja greiða atkvæði á móti. Bergur Elías og Hrund sitja hjá.
Aðrar gjaldskrár fræðslusvið eru samþykktar samhljóða.
Gjaldskrá tómstunda- æskulýðssviðs er samþykkt samhljóða.
Gjaldskrár framkvæmdasviðs eru samþykktar samhljóða.
Gjaldskrá slökkviliðs er samþykkt samhljóða.
Gjaldskrá hafnasjóðs er samþykkt samhljóða.