Viðmiðunartafla varðandi launakjör fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum
Málsnúmer 202110063
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út viðmiðunarlaunatöflu sem miðast við laun fyrir setu í sveitarstjórn án alls álags vegna oddvitastöðu í sveitarstjórn eða setu í nefndum sveitarfélagsins.
Það er algjörlega á hendi hverrar og einnar sveitarstjórnar hvort hún nýtir sér töfluna eða ekki.
Það er algjörlega á hendi hverrar og einnar sveitarstjórnar hvort hún nýtir sér töfluna eða ekki.
Byggðarráð beinir því til starfshóps um endurskoðun samþykkta Norðurþings að fara yfir viðmiðin.