Framkvæmdaáætlun Orkuveitu Húsavíkur 2022
Málsnúmer 202110105
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 224. fundur - 21.10.2021
Fyrir stjórn Orkuveitu liggur framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022.
Farið var yfir framkvæmdarlista næsta árs, er lúta að vatnsveitu, fráveitu og hitaveitu. Skilgreining forgangsröðun verkefna á næsta fundi.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 225. fundur - 10.11.2021
Á 224. fundi stjórnar var eftirfarandi bókað: Farið var yfir framkvæmdarlista næsta árs, er lúta að vatnsveitu, fráveitu og hitaveitu. Skilgreining forgangsröðun verkefna á næsta fundi.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir ráðstöfunarfé til framkvæmda að upphæð 162,5 m.kr. sem skiptist á milli kjarnastrfsemi orkuveitunnar sem er hitaveita, vatnsveita og fráveita.