Störf undanskilin verkfallsheimild hjá Norðurþingi
Málsnúmer 202201064
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 128. fundur - 01.12.2022
Fyrir sveitarstjórn liggur til samþykktar listi yfir þau störf hjá Norðurþingi sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Sveitarstjórn Norðurþings - 150. fundur - 16.01.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til samþykktar listi yfir þau störf hjá Norðurþingi sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Til máls tók: Katrín.
Sveitarstjórn samþykkir listann samhljóða. Auglýsingin verður birt í Stjórnartíðindum.
Sveitarstjórn samþykkir listann samhljóða. Auglýsingin verður birt í Stjórnartíðindum.
Til máls tók: Hafrún.
Sveitarstjórn samþykkir listann samhljóða.
Auglýsingin verður birt í Stjórnartíðindum.