Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti tillögur sveitarfélaga um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 20212022
Málsnúmer 202201109
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 387. fundur - 10.02.2022
Fyrir byggðarráði liggja drög að rökstuðningi fyrir sérreglum sem sveitarfélagið hefur óskað eftir að gildi um úthlutun byggðakvóta í sveitafélaginu.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara erindinu. Megin rökin fyrir óskum um sérreglur byggja á að ekki er til staðar fiskvinnsla á Kópaskeri.