Ósk um fjárstuðning til plöntukaupa
Málsnúmer 202203084
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 229. fundur - 21.03.2022
Skógrækt Húsavíkur óskar eftir fjárstuðningi frá Orkuveitu Húsavíkur til kaupa á trjáplöntum til að gróðursetja í landi við Húsavík sem gróið er alaskalúpínu eða hávöxnu grasi. Þess er óskað að styrkur verði allt að 500.000 kr. á ári næstu þjú árin.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir beiðni um fjárstuðning til 3ja ára og felur rekstrarstjóra að ganga frá skriflegu samkomulagi um stuðninginn.