Styrktarbeiðni frá Íslandsdeild Transparency International
Málsnúmer 202203143
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022
Fyrir byggðarráði liggur ósk um styrk.
Styrktarbeiðni til að tryggja rekstrargrundvöll Íslandsdeildar Transparency International.
Styrktarbeiðni til að tryggja rekstrargrundvöll Íslandsdeildar Transparency International.
Byggðarráð hafnar beiðninni.