Kostnaður vegna öryggislausna
Málsnúmer 202203156
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022
Fyrir byggðarráði liggur áætlun um uppfærslu öryggislausna á netþjónum Norðurþings. Áætlað er að uppfærslan fari fram í júní og ágúst. Kostnaður vegna uppsetningar er áætlaður 2,2 m.kr og rekstrarkostnaður netleyfa aukist um 62.800 kr á mánuði.
Byggðarráð samþykkir áætlunina.