Ósk um umsögn um tækifærisleyfi vegna Félagans Bar
Málsnúmer 202204020
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 393. fundur - 07.04.2022
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi Eystra. Umsögn vegna tónleika sem áætlað er að halda þann 16. apríl n.k. í félagsheimilinu Hnitbjörgum, Aðalbraut 27 á Raufarhöfn.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.