Fara í efni

Norðurlandsjakinn 2022

Málsnúmer 202206013

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 119. fundur - 07.06.2022

Stefnt er á að halda aflraunamótið Norðurlands Jakinn ! keppni sterkustu manna landsins dagana 20. - 21. ágúst 2020 víðsvegar um Norðurland.

Norðurlands Jakinn er haldinn annað hvert ár og árið á móti höldum við Austfjarðatröllið.

Sótt eru um styrk að upphæð 200.000 kr. og gisting fyrir tvo umsjónarmenn keppninnar ásamt gistingu í svefnpokaplássi fyrir keppendur.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni gegn því að keppnisgreinar fari fram í Ásbyrgi og á Raufarhöfn. Íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að vinna málið áfram.