Ungt fólk og lýðræði 2022
Málsnúmer 202206067
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 121. fundur - 28.06.2022
Ungmennaráð UMFÍ heldur sína þrettándu ungmennaráðstefnu Ungt fólk og lýðræði dagana 9. - 11. september 2022 í Héraðsskólanum á Laugarvatni.
Yfirskrift ráðstefnunnar er Ungt fólk og lýðræði - Gleym mér ei!
Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16 - 25 ára.
Þátttökugjald er 15.000 kr á mann og UMFÍ greiðir 80% af ferðakostnaði.
Yfirskrift ráðstefnunnar er Ungt fólk og lýðræði - Gleym mér ei!
Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16 - 25 ára.
Þátttökugjald er 15.000 kr á mann og UMFÍ greiðir 80% af ferðakostnaði.
Lagt fram til kynningar. Norðurþing stefnir á að senda fulltrúa á ráðstefnuna.