Samgönguáætlun 2023-2027
Málsnúmer 202206106
Vakta málsnúmerStjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 1. fundur - 29.06.2022
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur erindi frá Vegagerðinni um endurnýjun verkefna á samgönguáætlun 2022-2027
Lagt fram til kynningar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 2. fundur - 27.07.2022
Endurnýjun umsóknar hafnasjóðs um verkefni á samgönguáætlun 2023-2027
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings fór yfir endurnýjun umsókna hafnasjóðs um verkefni á samgönguáætlun 2022-2027.
Í ljósi mikilla breytinga á hafnarstarfsemi á Húsavík, þeim aðstæðum sem geta skapast í höfninni og mögulegum verkefnum sem eru til skoðunnar er nauðsynlegt að ráðast í heildstæða hönnun á hafnarsvæðum og greina hvað þarf að gera til að auka viðleguöryggi og skapa viðunandi aðstæður til að nýta sem best þá fjárfestingu sem er til staðar. Greina hvað þarf að gera til að sinna þeim verkefnum sem þegar er til staðar og þegar og ef önnur verkefni verða að veruleika.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings óskar eftir samþykki sveitastjórnar Norðurþings að farið verði í heildstæða hönnun á hafnaraðstöðu á Húsavík.
Í ljósi mikilla breytinga á hafnarstarfsemi á Húsavík, þeim aðstæðum sem geta skapast í höfninni og mögulegum verkefnum sem eru til skoðunnar er nauðsynlegt að ráðast í heildstæða hönnun á hafnarsvæðum og greina hvað þarf að gera til að auka viðleguöryggi og skapa viðunandi aðstæður til að nýta sem best þá fjárfestingu sem er til staðar. Greina hvað þarf að gera til að sinna þeim verkefnum sem þegar er til staðar og þegar og ef önnur verkefni verða að veruleika.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings óskar eftir samþykki sveitastjórnar Norðurþings að farið verði í heildstæða hönnun á hafnaraðstöðu á Húsavík.
Byggðarráð Norðurþings - 402. fundur - 04.08.2022
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá stjórn Hafnarsjóðs Norðurþings.
Bókað var á 2. fundi Hafnarsjóðs þann 27.7.2022. Að farið verði yfir endurnýjun umsókna hafnasjóðs um verkefni á samgönguáætlun 2022-2027.
Í ljósi mikilla breytinga á hafnarstarfsemi á Húsavík, þeim aðstæðum sem geta skapast í höfninni og mögulegum verkefnum sem eru til skoðunnar er nauðsynlegt að ráðast í heildstæða hönnun á hafnarsvæðum og greina hvað þarf að gera til að auka viðleguöryggi og skapa viðunandi aðstæður til að nýta sem best þá fjárfestingu sem er til staðar. Greina hvað þarf að gera til að sinna þeim verkefnum sem þegar er til staðar og þegar og ef önnur verkefni verða að veruleika.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings óskar eftir samþykki sveitastjórnar Norðurþings að farið verði í heildstæða hönnun á hafnaraðstöðu á Húsavík.
Bókað var á 2. fundi Hafnarsjóðs þann 27.7.2022. Að farið verði yfir endurnýjun umsókna hafnasjóðs um verkefni á samgönguáætlun 2022-2027.
Í ljósi mikilla breytinga á hafnarstarfsemi á Húsavík, þeim aðstæðum sem geta skapast í höfninni og mögulegum verkefnum sem eru til skoðunnar er nauðsynlegt að ráðast í heildstæða hönnun á hafnarsvæðum og greina hvað þarf að gera til að auka viðleguöryggi og skapa viðunandi aðstæður til að nýta sem best þá fjárfestingu sem er til staðar. Greina hvað þarf að gera til að sinna þeim verkefnum sem þegar er til staðar og þegar og ef önnur verkefni verða að veruleika.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings óskar eftir samþykki sveitastjórnar Norðurþings að farið verði í heildstæða hönnun á hafnaraðstöðu á Húsavík.
Byggðarráð samþykkir í leyfi sveitarstjórnar að farið verði í heildstæða hönnun á hafnaraðstöðu á Húsavík og vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar.