Grænuvellir - Umsóknir um stuðning til náms í menntavísindum 2022-2023
Málsnúmer 202207004
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 123. fundur - 09.08.2022
Í fyrstu grein reglna Norðurþings um stuðning til fjarnáms í menntavísindum segir: Starfandi leiðbeinendur við leik- og grunnskóla Norðurþings sem hyggjast stunda fjarnám í
menntavísindum til diplómaprófs, B.Ed prófs, M.Ed prófs eða til kennsluréttinda við Háskóla Íslands
eða Háskólann á Akureyri geta sótt um stuðning til sveitarsjóðs vegna námsins.
Leikskólastjóri Grænuvalla leggur nú fyrir fjölskylduráð umsóknir starfsmanna Grænuvalla um stuðning til fjarnáms í menntavísindum fyrir skólaárið 2022-2023 ásamt umsögn sinni.
menntavísindum til diplómaprófs, B.Ed prófs, M.Ed prófs eða til kennsluréttinda við Háskóla Íslands
eða Háskólann á Akureyri geta sótt um stuðning til sveitarsjóðs vegna námsins.
Leikskólastjóri Grænuvalla leggur nú fyrir fjölskylduráð umsóknir starfsmanna Grænuvalla um stuðning til fjarnáms í menntavísindum fyrir skólaárið 2022-2023 ásamt umsögn sinni.
Fjölskylduráð samþykkir stuðning til fjarnáms til umræddra starfsmanna. Ráðið lýsir yfir ánægju sinni með þann fjölda starfsfólks skóla Norðurþings sem nýtir sér stuðning sveitarfélagsins til að efla sig í starfi.