Íslenska æskulýðsrannsóknin 2022
Málsnúmer 202207008
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 123. fundur - 09.08.2022
Íslenska æskulýðsrannsóknin er rannsókn sem
Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir meðal nemenda í 4.,6.,8. og 10. bekk fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr.70/2007. Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungs fólks og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun.
Könnun Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður frá og með skólaárinu 2021-2022 lögð fyrir á hverju ári í grunnskólum.
Niðurstöðuskýrsla úr könnun Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2022 í grunnskólum Norðurþings er nú lögð fram til kynningar í fjölskylduráði Norðurþings.
Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir meðal nemenda í 4.,6.,8. og 10. bekk fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr.70/2007. Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungs fólks og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun.
Könnun Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður frá og með skólaárinu 2021-2022 lögð fyrir á hverju ári í grunnskólum.
Niðurstöðuskýrsla úr könnun Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2022 í grunnskólum Norðurþings er nú lögð fram til kynningar í fjölskylduráði Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.