Fara í efni

Styrkbeiðni vegna rekstur Aflsins 2022

Málsnúmer 202208017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 403. fundur - 11.08.2022

Fyrir byggðarráði liggur styrkbeiðni frá Aflinu:

"Við hjá Aflinu leitum nú til ykkar um stuðning við starf okkar. Um það bil fjórðungur þeirra sem til okkar leita eru búsettir utan Akureyrar og því mikilvægt fyrir öll sveitarfélög að þjónusta Aflsins sé öflug og að við getum haldið áfram að þróa starfið. Það er einlæg von okkar að þið takið erindinu vel og séuð tilbúin til að styðja við starfsemina með fjárstyrk."
Byggðarráð samþykkir að veita Aflinu styrk að upphæð 125 þ.kr vegna ársins 2022.