Samningamál Norðurþings og Völsungs 2023-
Málsnúmer 202210034
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 131. fundur - 18.10.2022
Íþróttafélagið Völsungur hefur skipað samninganefnd vegna samstarfssamings við sveitarfélagið og óskar eftir að hefja samningaviðræður.
Fjölskylduráð - 137. fundur - 10.01.2023
Fjölskulduráð hefur til kynningar samningamál Völsungs og Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð - 138. fundur - 17.01.2023
Fjölskulduráð hefur til umfjöllunar samningamál Völsungs og Norðurþings.
Málið var á dagskrá 137. fundar fjölskylduráðs.
Málið var á dagskrá 137. fundar fjölskylduráðs.
Fjölskylduráð samþykkir samninginn og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að ganga frá samningnum við félagið.
Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Ingibjörg Benediktsdóttir, kjörinn fulltrúi.
Helena Eydís Ingólfsdóttir, kjörinn fulltrúi.
Ráðið felur samninganefnd að boða fulltrúa Völsungs á fund.