Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk
Málsnúmer 202211078
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 150. fundur - 25.04.2023
Reglur um akstursþjónustu fyrir aldraða og fólk með sértækar stuðningsþarfir hafa verið í einu lagi hjá sveitarfélaginu. Lagt er til að aðskilja þessar reglur um akstursþjónustu og liggur því fyrir fjölskylduráði tillaga að reglum um akstursþjónustu fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir.
Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og vísar til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 134. fundur - 11.05.2023
Á 150. fundi fjölakylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og vísar til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og vísar til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Reglurnar eru samþykktar samhljóða.