Umræður um fyrirhugaða uppbyggingu og starfsemi Íslandsþara á Húsavík.
Málsnúmer 202211109
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 414. fundur - 24.11.2022
Á fund byggðarráðs mæta fulltrúar frá Náttúrustofu Norðausturlands og Húsavíkurstofu.
Byggðarráð þakkar fulltrúum frá Náttúrustofu Norðausturlands og Húsavíkurstofu fyrir komuna á fundinn og upplýsandi erindi.