Ársskýrsla Slökkviliðs Norðurþings fyrir árið 2022.
Málsnúmer 202301016
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 417. fundur - 12.01.2023
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar ársskýrsla Slökkviliðs Norðurþings fyrir árið 2022. Grímur Kárason slökkviliðsstjóri mun fara yfir skýrsluna.
Byggðarráð þakkar Grími Kárasyni fyrir komuna á fundinn og góða yfirferð á ársskýrslu Slökkviliðs Norðurþings.