Sveitarfélag ársins 2023; boð um þáttöku í könnun.
Málsnúmer 202302056
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 422. fundur - 02.03.2023
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá starfsmannafélagi Húsavíkur en bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa ákveðið að bjóða sveitarfélögum að taka þátt í könnuninni Sveitarfélag ársins 2023 fyrir allt starfsfólk sveitarfélagsins.
Kostnaður í þáttöku í verkefninu er 359.000 kr án VSK fyrir sveitarfélag með fjölda starfsfólks á bilinu 200-399.
Kostnaður í þáttöku í verkefninu er 359.000 kr án VSK fyrir sveitarfélag með fjölda starfsfólks á bilinu 200-399.
Sveitarfélagið mun ekki taka þátt í verkefninu að þessu sinni.