Erindi vegna kartöflurgarða við Húsavík
Málsnúmer 202305007
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 156. fundur - 16.05.2023
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur erindi vegna kartöflugarða við Húsavík sem sveitarfélagið býður íbúum upp á.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna að nýrri staðsetningu kartöflugarða við Húsavík fyrir næsta sumar.