Fara í efni

Ósk um tækifærisleyfi vegna Sólstöðudansleiks á Kópaskeri

Málsnúmer 202306010

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 432. fundur - 08.06.2023

Fyrir byggðaráði liggur umsagnarbeiðni:

Umsækjandi: Framfarafélag Öxarfjarðarhrepps, kt. 621214-1520, Bakkagötu 22, 670
Kópaskeri.
Ábyrgðarmaður: Guðmundur Magnússon, kt. 210665-4049, Bakkagata 22, 670 Kópaskeri.
Staðsetning skemmtanahalds: Íþróttahúsið við Bakkagötu, 670 Kópaskeri.
Tilefni skemmtanahalds: Dansleikur í tilefni Sólstöðuhátíðar á Kópaskeri.
Áætlaður gestafjöldi: 100. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 24. júní 2023 frá kl. 23:00 til kl. 03:00 aðfararnótt 25. júní 2023.
Helstu dagskráratriði: Dansleikur með hljómsveitinni „í góðu lagi“
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.