Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi í Vesturdal
Málsnúmer 202309009
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 166. fundur - 05.09.2023
Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi í Vesturdal. Fyrir liggja teikningar af húsi og afstöðmynd unnar af Argos ehf. Fyrirhuguð bygging er 18,5 m² að grunnfleti.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir erindið og heimilar byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi fyrir húsinu þegar fullnægjandi gögnum þar að lútandi hefur verið skilað inn.