Fyrirkomulag snjómoksturs í Norðurþingi
Málsnúmer 202309045
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 168. fundur - 19.09.2023
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs kynnir verklýsingu og samning fyrir snjómokstur á Húsavík veturinn 2023-2024.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 175. fundur - 21.11.2023
Samningar um snjómokstur á Húsavík og Reykjahverfi veturinn 2023-2024 kynntir fyrir skipulags- og framvkæmdaráði.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti nýgerða samninga um snjómokstur á Húsavík og í Reykjahverfi fyrir veturinn 2022-2023. Samningarnir gilda fram á næsta vor.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Verklýsingin verður send út til verðfyrirspurnar til verktaka 19. september.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að ganga til samninga við verktaka í kjölfar verðfyrirspurna.
Ráðið samþykkir tillögu sviðsstjóra þess efnis að vorið 2024 verði snjómokstur á Húsavík aftur boðinn út.