Ósk um tækifærisleyfi vegna skemmtunar í Samkomuhúsinu á Húsavík
Málsnúmer 202309095
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 442. fundur - 26.09.2023
Umsækjandi: Norðanmatur ehf., kt. 540219-1410, Hafnarstétt 9, 640 Húsavík.
Ábyrgðarmaður: Kristján Örn Sævarsson, kt. 070774-5859, Árholt 8, 640 Húsavík.
Staðsetning skemmtanahalds: Samkomuhúsið á Húsavík, Garðarsbraut 22, 640 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Uppistand með Pétri Jóhanni.
Áætlaður gestafjöldi: 107. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 16 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 21. október 2023 frá kl. 19:00 til kl. 00:00 aðfaranótt 21.
október 2023.
Helstu dagskráratriði: Uppistand með Pétri Jóhanni.
Ábyrgðarmaður: Kristján Örn Sævarsson, kt. 070774-5859, Árholt 8, 640 Húsavík.
Staðsetning skemmtanahalds: Samkomuhúsið á Húsavík, Garðarsbraut 22, 640 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Uppistand með Pétri Jóhanni.
Áætlaður gestafjöldi: 107. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 16 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 21. október 2023 frá kl. 19:00 til kl. 00:00 aðfaranótt 21.
október 2023.
Helstu dagskráratriði: Uppistand með Pétri Jóhanni.
Í reglunum kemur eftirfarandi fram:
Norðurþing leggst gegn því að íþróttahús og félagsheimili í sinni eigu verði leigð út og notuð undir skemmtanir þar sem áfengi er haft um hönd nema að aldurstakmark sé að lágmarki 18 ára. Ákvæði þetta gildir einnig ef að rekstaraðilar eru með starfsemi í húsnæði sem er í eigu Norðurþings.
Hlekkur á reglur:
https://www.nordurthing.is/static/files/reglur_og_samthykktir/reglur_utleiga_ithrottahusa_fealgsheimila.pdf