Ósk um umsögn á skipulags- og matslýsingu vegna Aðalskipulags Múlaþings 2025-2045
Málsnúmer 202312086
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 178. fundur - 09.01.2024
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti 13. desember 2023 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna nýs Aðalskipulags Múlaþings 2025-2045 í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Þar eru settar fram áherslur sveitarstjórnar við aðalskipulagsgerðina, upplýsingar um forsendur, núverandi stefnu og væntanlegt skipulagsferli, svo sem um kynningu og samráð gagnvart íbúum og öðrum hagsmunaaðilum.
Óskað er eftir að umsagnir, ábendingar og sjónarmið sem varða efni skipulagslýsingarinnar berist fyrir 31. janúar 2024 í gegnum Skipulagsgátt.
Óskað er eftir að umsagnir, ábendingar og sjónarmið sem varða efni skipulagslýsingarinnar berist fyrir 31. janúar 2024 í gegnum Skipulagsgátt.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings gerir ekki athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna.