Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland í samráðsgátt
Málsnúmer 202402092
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 457. fundur - 29.02.2024
Fyrir byggðarráði liggur í samráðsgátt stjórnvalda. Ráðuneytið vekur athygli á því að drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að móta drög að umsögn í takt við umræður á fundinum og leggja fyrir ráðið að nýju.