Fyrir byggðarráði liggur tillaga um áskorun til Byggðastofnunar vegna úthlutunar sértæks byggðakvóta.
Byggðarráð Norðurþings skorar á Byggðastofnun að framlengja ráðstöfun og úthlutun á sértækum byggðakvóta á Raufarhöfn en verkefninu lýkur senn. Þá er mikilvægt að tryggja bæði fyrirsjáanleika og stöðugleika. Auk þess eru fordæmi fyrir því að úthlutun í sértækum byggðakvóta hafi verið aukin í ferlinu.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að koma fyrirliggjandi áskorun áfram til Byggðastofnunar.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að koma fyrirliggjandi áskorun áfram til Byggðastofnunar.