Bílastæðamál við Hafnarstétt 1 og 3
Málsnúmer 202403063
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 184. fundur - 26.03.2024
Óli Halldórsson f.h. Þekkingarnetsins, óskar eftir því að rútubílastæði framan við Hafnarstétt 1 og 3 verði fellt út af deiliskipulagi Miðhafnarsvæðisins og þess í stað gert ráð fyrir almennum bílastæðum á svæðinu. Á það er minnt að atvinnustarfsemi Stéttarinnar innifelur í dag 48 heilsárstarfsmenn og verulega fleiri gesti af ýmsu tagi. Fá bílastæði tilheyra Hafnarstétt 1 og 3 og fækkar enn frekar ef byggt verður norðan Hafnarstéttar 1 eins og skipulagstillaga heimilar.
Ingibjörg situr hjá.