Ósk um tækifærisleyfi vegna Sjómannadagsdansleikjar í Hnitbjörgum
Málsnúmer 202404098
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 463. fundur - 08.05.2024
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis vegna Sjómannadagsdansleikjar í Hnitbörgum á Raufarhöfn. Viðburðurinn fer fram aðfarnótt 2. júní nk.
Byggðarráð samþykkir að veita jákvæða umsögn.