Samningur um framlög til reksturs Markaðsstofu Norðurlands
Málsnúmer 202405060
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 465. fundur - 23.05.2024
Á 63. fundi stjórnar SSNE voru lögð fram til samþykktar drög að endurnýjuðum þjónustusamningi SSNE og MN.
Jafnframt voru lögð fram drög að samningi SSNE við sveitarfélögin á Norðurlandi eystra um framlög til reksturs MN. Stjórn bókaði eftirfarandi undir þessum lið:
"Stjórn samþykkir framlögð drög og felur framkvæmdastjóra að skrifa undir þjónustusamninginn fyrir hönd SSNE og senda drög að samningi um framlög til reksturs Markaðsstofu Norðurlands til sveitarfélaganna til umfjöllunar."
Jafnframt voru lögð fram drög að samningi SSNE við sveitarfélögin á Norðurlandi eystra um framlög til reksturs MN. Stjórn bókaði eftirfarandi undir þessum lið:
"Stjórn samþykkir framlögð drög og felur framkvæmdastjóra að skrifa undir þjónustusamninginn fyrir hönd SSNE og senda drög að samningi um framlög til reksturs Markaðsstofu Norðurlands til sveitarfélaganna til umfjöllunar."
Byggðarráð hefur fjallað um samningana og gerir ekki athugasemdir enda ekki um aukin útgjöld sveitarfélaganna að ræða frá því sem nú er.