Endurnýjun á gervigrasi á PCC vellinum á Húsavík
Málsnúmer 202408042
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 207. fundur - 14.01.2025
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur vinnuskjal um vegna ákörðunar um gervigras á PCC vellinum.
Fyrir liggur að taka ákvörðun um hvort skuli velja gervigras með púða eða án púða.
Fyrir liggur að taka ákvörðun um hvort skuli velja gervigras með púða eða án púða.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs að bjóða út gervigras án púða þar sem það uppfyllir reglugerðir FIFA og er talinn betri kostur miðað við veðurfarslegar aðstæður.