Beiðni um tilnefningar í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði 2025-2029
Málsnúmer 202412063
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 484. fundur - 09.01.2025
Fyrir byggðarráði liggur að tilnefna fulltrúa í stjórn svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs til næstu fjögura ára.
Byggðarráð tilnefnir Soffíu Gísladóttur sem aðalmann svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs til næstu fjögurra ára og til vara Aldey Unnar Traustadóttur.