Ósk um frest til að skila inn gögnum vegna úthlutunar lóðar
Málsnúmer 202501005
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 207. fundur - 14.01.2025
Bolverk ehf óskar eftir framlengdum fresti til að skila inn teikningum af húsi á lóð nr. 5 við Urðargerði.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að veita lóðarhafa frest til loka apríl n.k. til að skila inn fullnægjandi teikningum af húsi á lóðina.