Umsagnarbeiðni um tímabundið áfengisleyfi frá Norðanmat ehf. vegna þorrablóts á Húsavík
Málsnúmer 202501016
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 484. fundur - 09.01.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi frá Norðanmat ehf. vegna þorrablóts í íþróttahöllinni á Húsavík þann 18. janúar nk. Áætlaður fjöldi gesta 500 frá 20 ára aldri.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.