Beiðni um styrk
Málsnúmer 202501076
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 485. fundur - 23.01.2025
Fyrri byggðarráði liggur erindi frá Lionsklúbbi Húsavíkur vegna álagningu fasteignagjalda 2025.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Lionsklúbb Húsavíkur um 200.000 kr í tilefni að 60 ára afmæli klúbbsins í mars nk.