Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfi veitinga fyrir Gunnubúð Raufarhöfn
Málsnúmer 202501089
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 209. fundur - 04.02.2025
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar umsagnar um rekstrarleyfi til sölu veitinga (flokkur II - C) fyrir Gunnubúð að Aðalbraut 35 á Raufarhöfn. Forsvarsmaður rekstrarleyfis yrði Reynir Þorsteinsson.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að veita jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfisins fyrir hönd Norðurþings.