Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2024
Málsnúmer 202501090
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 262. fundur - 24.01.2025
Fyrir stjórn liggur til upplýsinga skýrsla Byggðastofnunar um samanburð á orkukostnaði heimila á Íslandi árið 2024.
Samkvæmt skýrslu Byggðastofnunar um samanburð orkukostnað heimila 2024 er Orkuveita Húsavíkur önnur ódýrasta hitaveitan á Norðurlandi eystra og hefur húshitunarkostnaður á Húsavík lækkað um 15% síðan 2014.