Framkvæmd sundkennslu á unglingastigi
Málsnúmer 202501109
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 208. fundur - 04.02.2025
Fyrir fjölskylduráði er til kynningar dreifibréf til allra skólastjóra grunnskóla og sveitarfélaga vegna sundkennslu á unglingastigi í grunnskólum landsins.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra á velferðarsviði að fylgja erindinu eftir til skólastjóra í Norðurþingi.