Tillögur að flokkun tíu vindorkuverkefna, mál nr.72025
Málsnúmer 202501128
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 209. fundur - 04.02.2025
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 7/2025; Tillögur að flokkun tíu vindorkuverkefna.
Verkefnastjórn rammaáætlunar leggur til að allir tíu vindorkukostirnir sem eru til umfjöllunar í máli 7/2025, þ.m.t. Hnotasteinn á Hólaheiði, verði settir í biðflokk.
Umsagnarfrestur er til og með 24.04.2025.
Verkefnastjórn rammaáætlunar leggur til að allir tíu vindorkukostirnir sem eru til umfjöllunar í máli 7/2025, þ.m.t. Hnotasteinn á Hólaheiði, verði settir í biðflokk.
Umsagnarfrestur er til og með 24.04.2025.
Lagt fram til kynningar.