Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 96. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tóku undir lið 3 "Fyrirspurn frá hverfisráði Kelduhverfis og Öxarfjarðar varðandi leikskóladeildar Öxarfjarðarskóla": Hjálmar, Birna, Kristján Þór, Bergur, Benóný og Kolbrún Ada.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.