Fara í efni

Byggðarráð Norðurþings

259. fundur 24. júlí 2018 kl. 08:30 - 08:35 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Óli Halldórsson formaður
  • Bergur Elías Ágústsson aðalmaður
  • Silja Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Drífa Valdimarsdóttir fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Drífa Valdimarsdóttir fjármálastjóri
Dagskrá
Fundurinn var símafundur.

1.Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um tímabundið tækifærisleyfi og tímabundið áfengisleyfi fyrir Gamla bauk ehf., vegna Mærudaga.

Málsnúmer 201807106Vakta málsnúmer

Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.

Fundi slitið - kl. 08:35.